Skíðafura
Skíðafura | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ræktað tré
Morton Arboretum acc. 255-86-3 | ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus pungens Lamb. | ||||||||||||||||
Útbreiðsla
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Pinus montana Noll |
Skíðafura (fræðiheiti: Pinus pungens) er smávaxin furutegund sem er ættuð frá Appalasíufjöllum í Bandaríkjunum.[2]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Pinus pungens verður 6 til 12 m há, með órglulega ávölu vaxtarlagi. Barrnálarnar eru tvær saman, stöku sinnum þrjár, gulgrænar til grænar, nokkuð gildar, 4 til 7 sm langar. Frjóð er losað nokkuð snemma miðað við aðrar tegundir sem dregur úr blöndun. Könglarnir eru á mjög stuttum stilk, egglaga, fölbleikir til fölgulir, 4 til 9 sm langir; hver köngulskel er með kröftugan, hvassann gadd um 4 til 10mm langan. Smáplöntur geta fengið köngla 5 ára gamlar.
Þessi tegund vex helst í þurrum jarðvegi og finnst helst á grýttum hlíðum, í 300 til 1760 m hæð. Hún er oftast stök tré eða litlum lundum, ekki í stórum skógum eins og aðrar furur, og þarf reglubundna röskun til að smáplönturnar þrífist.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Farjon, A. (2013). „Pinus pungens“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42406A2977840. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42406A2977840.en. Sótt 14. desember 2017.
- ↑ Moore, Gerry; Kershner, Bruce; Craig Tufts; Daniel Mathews; Gil Nelson; Spellenberg, Richard; Thieret, John W.; Terry Purinton; Block, Andrew (2008). National Wildlife Federation Field Guide to Trees of North America. New York: Sterling. bls. 71. ISBN 1-4027-3875-7.
- Farjon, A. & Frankis, M. P. (2002). Pinus pungens. Curtis's Botanical Magazine 19: 97-103.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Flora of North America: Pinus pungens info and P. pungens Range Map
- Pinus pungens images at bioimages.vanderbilt.edu Geymt 4 febrúar 2012 í Wayback Machine