Fara í innihald

Runnafura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pinus pumila)
Runnafura

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. pumila

Tvínefni
Pinus pumila
(Pall.) Regel
Samheiti
  • Pinus cembra subsp. pumila (Pall.) Endl.
  • Pinus cembra var. pumila Pall.
  • Pinus cembra var. pygmaea Loudon
  • Pinus nana Lemée & H.Lév.

Runnafura eða Kjarrfura (fræðiheiti Pinus pumila) er sígrænn margstofna runni sem vex á köldum og vindasömum svæðum ofan skógarmarka í Austur-Asíu. Runnafura þolir særok nokkuð vel og getur orðið allt að 6 m há. Hún þolir vel snjóþyngsli því hún leggst flöt undir snjó en reisir sig við þegar snjófargið fer af.

  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Farjon, A. (2013). Pinus pumila. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42405A2977712. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42405A2977712.en. Sótt 15. janúar 2018.