Pinus praetermissa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pinus praetermissa
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. praetermissa

Tvínefni
Pinus praetermissa
Styles & McVaugh
Samheiti
  • Pinus oocarpa var. microphylla Shaw

Pinus praetermissa er furutegund sem er einlend í vestur Mexíkó. Upphaflega flokkuð sem afbrigði af Pinus oocarpa (P. oocarpa var. microphylla) 1909, en 1990 var hún greind sem sjálfstæð tegund.[2]

Hún verður 15 til 20m há með að 0,3m stofnþvermál. Börkurinn er grábrúnn, þunnur og er í órglulegum hreistruðum hryggjum. Barrnálarnar eru 4 til 5 saman í búnti, 8 til 16 sm langar. Könglarnir eru 5 til 7 sm langir, breiðegglaga. Fræið er 5 til 6 mm langt með 12 til 20mm löngum væng.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, A. (2013). Pinus praetermissa. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42402A2977567. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42402A2977567.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. Styles, B.T.; McVaugh, Rogers (27. apríl 1990). „A Mexican pine promoted to specific status: Pinus praetermissa. Contributions from the University of Michigan Herbarium. University of Michigan Herbarium. 17: 307–312. Sótt 2. október 2015.
  3. James E. Eckenwalder: Conifers of the World, bls. 466–467.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.