Pinus douglasiana
Útlit
Pinus douglasiana | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus douglasiana Martínez | ||||||||||||||||
Útbreiðsla Pinus douglasiana
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Pinus douglasiana er meðalstór fura sem er einlend í Mexíkó. Algengt heiti á henni er Douglas pine, en það er líka notað á tegundina Pseudotsuga menziesii sem er mun algengari. Hún verður 30 til 35 m há með stofnþvermál að 75 sm. Hún var uppgötvuð og lýst af mexíkóska grasafræðingnum Maximino Martinez 1943.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Farjon, A. (2013). „Pinus douglasiana“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42357A2974933. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42357A2974933.en. Sótt 13. desember 2017.
- Conifer Specialist Group 1998. Pinus douglasiana. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 10 July 2007.
- Jesse P. Perry: The Pines of Mexico and Central America. Timber Press, Portland 1991, bls. 118ff. ISBN Kerfissíða:Bókaheimildir/0-88192-174-2
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pinus douglasiana.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus gordoniana.