Pinus devoniana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pinus devoniana

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur Pinus
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
subsection Ponderosa
Tegund:
P. devoniana

Tvínefni
Pinus devoniana
Lindl. (Lindley 1839)
Útbreiðsla Pinus devoniana
Útbreiðsla Pinus devoniana
Samheiti

Pinus michoacana

Pinus devoniana er meðalstór fura sem vex í Mexíkó þar sem hún finnst í meira en 15 ríkjum - frá suður Sinaloa til Chiapas - og í Guatemala 900 til 2500 m hæð.[2]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Pinus devoniana verður 20 til 30 m. há, með stofnþvermál að 80–100 sm. Börkurinn er dökk rauð- til grá- brúnn.[3] Barrnálarnar eru mjög langar, 25 til 40 sm, 5 saman í búnti. Könglarnir eru á stuttum stilk, eru yfirleitt stórir og sveigðir, 15 til 35 sm langir og 8 til 15 sm opnir.[4] Fræin eru 6 til 8 mm löng með 18 til 35 mm löngum væng.[3]

Pinus devoniana er náskyld Pinus montezumae.[5] Það er stundum erfitt að greina tegundirnar að og blendingar geta líklega myndast á milli þeirra. Könglarnir eru sérstaklega breytilegir. Almennt er barrið og könglarnir stærri á Pinus devoniana.[6] Skyldleiki tegundanna er það mikill að þær gætu verið tvö afbrigði sömu tegundar, og þá væri nafnið P. montezumae var macrophylla.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Farjon, A. (2013). Pinus devoniana. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42356A2974898. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42356A2974898.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. Farjon et al. 1997, p. 58, Farjon 2001, p. 175
  3. 3,0 3,1 3,2 James E. Eckenwalder: Conifers of the World, bls. 427
  4. Farjon et al. 1997, p. 58, Farjon and Styles 1997, p. 137
  5. Kent 1900, p. 345, Dallimore and Jackson 1954, p. 504 and Farjon 1984, p. 115 skrá P. devoniana sem samnefni á P. montezumae
  6. Farjon et al. Kew 1997, p. 58

Heimildir og viðbótarefni[breyta | breyta frumkóða]

  • Dallimore, W. and Bruce Jackson – A handbook of Coniferae. Edward Arnold Publishers, London 1923, 2nd ed. 1931, 3rd ed. 1948, reprinted 1954
  • Farjon, Aljos – Pines; drawings and descriptions of the genus Pinus. Brill/Backhuys, Leiden 1984
  • Farjon, Aljos, Jorge A. Perez de la Rosa & Brian T. Styles (ill. Rosemary Wise) – A field guide to the Pines of Mexico and Central America. Royal Botanic Gardens, Kew, in association with the Oxford Forestry Institute, Oxford 1997
  • Farjon, Aljos and Brian T. Styles – Pinus (Pinaceae); monograph 75 of Flora Neotropica. New York Botanical Gardens, New York 1997
  • Farjon, Aljos – World checklist and bibliography of Conifers. Second edition. Royal Botanic Gardens, Kew 2001
  • IUCN - Conifer Specialist Group 1998: Pinus devoniana in 2006 IUCN Red List of Threatened Species. Conservation status downloaded on 10 July 2007.
  • Kent, Adolphus H. – Veitch's Manual of the Coniferae. James Veitch & Sons, Chelsea 1900.
  • Lanyon, Joyce W. - A card key to Pinus based on needle anatomy. Min. for Conservation, Sydney, New South Wales, Australia 1966
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.