Pinus chiapensis
Útlit
Pinus chiapensis | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus chiapensis (Martínez) Andresen | ||||||||||||||||
Útbreiðsla Pinus chiapensis
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Pinus strobus var. chiapensis |
Pinus chiapensis er furutegund sem var áður talin afbrigði af Sandfuru (Pinus strobus), en er nú talin aðskilin tegund.[2]
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Hún er ættuð frá suður Mexíkó og Guatemala, þar sem hún finnst í 600 - 2200 m. hæð.[1] Hún vex í Mið-Amerískum furu-eikarskóga búsvæði, þar á meðal í Sierra Madre de Chiapas.
Pinus chiapensis getur orðið 30–35 metres (98–115 ft).[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Thomas, P. & Farjon, A (2013). „Pinus strobus var. chiapensis“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013.1. Sótt 10. nóvember 2013.
- ↑ Coder, Kim D. (2017). „Pinus Strobus: Eastern White Pine“ (PDF). Warnell School of Forestry and Natural Resources. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann júlí 20, 2018. Sótt 19. júlí 2018.
- ↑ Earle, Christopher J. Pinus chiapensis. The Gymnosperm Database. accessed 10 November 2013.
- Eguiluz T.1982. Clima y Distribución del género pinus en México. Distrito Federal. Mexico.
- Rzedowski J. 1983. Vegetación de México. Distrito Federal, Mexico.
- Dvorak, W. S., G. R. Hodge, E. A. Gutiérrez, L. F. Osorio, F. S. Malan and T. K. Stanger. 2000. Conservation and Testing of Tropical and Subtropical Forest Species by the CAMCORE Cooperative. College of Natural Resources, NCSU. Raleigh, NC, U.S.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pinus chiapensis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus chiapensis.