Pico do Fogo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Pico do Fogo er virk eldkeila á eyjunni Fogo sem er hluti Grænhöfðaeyja. Pico do Fogo er jafnframt hæsta fjall eyjanna, 2.829 metrar á hæð. Megineldstöðin gaus síðast árið 1675. Síðustu eldgos í fjallinu áttu sér stað 1951, 1995 og 2014. Það síðasta stendur enn yfir.

Pico do Fogo


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.