Fara í innihald

Purpuragreni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Picea purpurea)
Picea purpurea

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. purpurea

Tvínefni
Picea purpurea
Mast.
Samheiti

Picea likiangensis var. purpurea (Mast.) Dallim. & A.B. Jacks.

Purpuragreni, (fræðiheiti) Picea purpurea er grenitegund sem finnst í Kína.[2] Þetta er líklega blendingstegund á milli Picea likiangensis og Picea wilsonii,[3] eða hugsanlega á milli annarra tegunda.[4]

Ræktun á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Purpuragreni hefur lítið verið reynt á Íslandi, þó mun eitt tré vera í Lystigarðinum á Akureyri.[5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. A. Farjon (2013). "Picea purpurea". IUCN Red List of Threatened Species. 2013: e.T42334A2973488. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42334A2973488.en.
  2. A. Farjon (2013). Picea purpurea. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2014.2. Sótt 17. september 2014.
  3. Yongshuai Sun; Richard J. Abbott; Lili Li; Long Li; Jiabin Zou & Jianquan Liu (2014). „Evolutionary history of Purple cone spruce (Picea purpurea) in the Qinghai–Tibet Plateau: homoploid hybrid origin and Pleistocene expansion“. Molecular Ecology. 23 (2): 343–359. doi:10.1111/mec.12599.
  4. Yuan Li; Michael Stocks; Sofia Hemmilä; Thomas Källman; Hongtao Zhu; Yongfeng Zhou; Jun Chen; Jianquan Liu & Martin Lascoux (2010). „Demographic histories of four spruce (Picea) species of the Qinghai-Tibetan Plateau and neighboring areas inferred from multiple nuclear loci“. Molecular Biology and Evolution. 27 (5): 1001–1014. doi:10.1093/molbev/msp301. PMID 20031927.
  5. „Purpuragreni (Picea purpurea)“. Lystigarður Akureyrar. Sótt nóv 2020.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.