Picea likiangensis
Útlit
Picea likiangensis | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Picea likiangensis (Franch.) E.Pritz. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Picea likiangensis er tegund af greni frá Bútan og Kína.[1] Tegundinn hefur fækkað um 30% á 75 árum vegna skógarhöggs, og þessvegna er tegundin skráð sem viðkvæm tegund af IUCN.[1]

Viðbótarlesning
[breyta | breyta frumkóða]- Peng, Xiao-Li; Zhao, Chang-Ming; Wu, Gui-Li; Liu, Jian-Quan (2007). „Genetic variation and phylogeographic history of Picea likiangensis revealed by RAPD markers“. Trees. 21 (4): 457–464. doi:10.1007/s00468-007-0138-y.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 D. Zhang; A. Farjon & T. Christian (2013). „Picea likiangensis“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2014.2. Sótt 16. september 2014.
- ↑ „Picea likiangensis“. The Plant List. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2019. Sótt 27. mars 2015.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Picea likiangensis.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Picea likiangensis.