Picea likiangensis
Útlit
Picea likiangensis | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Picea likiangensis (Franch.) E.Pritz. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Picea likiangensis er tegund af greni frá Bútan og Kína.[1] Tegundinn hefur fækkað um 30% á 75 árum vegna skógarhöggs, og þessvegna er tegundin skráð sem viðkvæm tegund af IUCN.[1]
Viðbótarlesning
[breyta | breyta frumkóða]- Peng, Xiao-Li; Zhao, Chang-Ming; Wu, Gui-Li; Liu, Jian-Quan (2007). „Genetic variation and phylogeographic history of Picea likiangensis revealed by RAPD markers“. Trees. 21 (4): 457–464. doi:10.1007/s00468-007-0138-y.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 D. Zhang; A. Farjon & T. Christian (2013). „Picea likiangensis“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2014.2. Sótt 16. september 2014.
- ↑ „Picea likiangensis“. The Plant List. Afrit af upprunalegu geymt þann 6 mars 2019. Sótt 27 mars 2015.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Picea likiangensis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Picea likiangensis.