Purpuragreni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Picea purpurea

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. purpurea

Tvínefni
Picea purpurea
Mast.
Samheiti

Picea likiangensis var. purpurea (Mast.) Dallim. & A.B. Jacks.

Purpuragreni, (fræðiheiti) Picea purpurea er grenitegund sem finnst í Kína.[2] Þetta er líklega blendingstegund á milli Picea likiangensis og Picea wilsonii,[3] eða hugsanlega á milli annarra tegunda.[4]

Ræktun á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

Purpuragreni hefur lítið verið reynt á Íslandi, þó mun eitt tré vera í Lystigarðinum á Akureyri.[5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. A. Farjon (2013). "Picea purpurea". IUCN Red List of Threatened Species. 2013: e.T42334A2973488. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42334A2973488.en.
  2. Picea purpurea. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2014.2. International Union for Conservation of Nature. 2013. Sótt 17. september 2014.
  3. Yongshuai Sun; Richard J. Abbott; Lili Li; Long Li; Jiabin Zou & Jianquan Liu (2014). „Evolutionary history of Purple cone spruce (Picea purpurea) in the Qinghai–Tibet Plateau: homoploid hybrid origin and Pleistocene expansion“. Molecular Ecology. 23 (2): 343–359. doi:10.1111/mec.12599.
  4. Yuan Li; Michael Stocks; Sofia Hemmilä; Thomas Källman; Hongtao Zhu; Yongfeng Zhou; Jun Chen; Jianquan Liu & Martin Lascoux (2010). „Demographic histories of four spruce (Picea) species of the Qinghai-Tibetan Plateau and neighboring areas inferred from multiple nuclear loci“. Molecular Biology and Evolution. 27 (5): 1001–1014. doi:10.1093/molbev/msp301. PMID 20031927.
  5. „Purpuragreni (Picea purpurea)“. Lystigarður Akureyrar. Sótt nóv 2020.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikilífverur eru með efni sem tengist