Pernod Ricard

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pernod-Ricard
Pernod-Ricard
Stofnað 1975
Staðsetning París, Frakkland
Lykilpersónur Alexandre Ricard
Starfsemi Markaðssetning og dreifing vína og sterkra drykkja
Tekjur 8,448 miljarðar (2020)
Starfsfólk 18.776 (2020)
Vefsíða pernod-ricard.com

Pernod-Ricard er franskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og dreifingu vína og sterkra drykkja. Pernod Ricard er leiðandi í heiminum í sínum geira og er staðsettur á bak við Diageo og á undan Bacardí-Martini. Fyrir fjárhagsárið 2019-2020 nam velta samstæðunnar 8.448 milljónum evra[1].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]