Penicillium

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Penicillium
Penicillium sp.
Penicillium sp.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir
Ættbálkur: Eurotiales
Ætt: Trichocomaceae
Ættkvísl: Penicillium
Link (1809)
Einkennistegund
Penicillium expansum
Link (1809)
Tegundir

yfir 300

Samheiti

Floccaria Grev. (1827)
Aspergilloides Dierckx (1901)
Walzia Sorokin (1871)
Pritzeliella Henn. (1903)

Penicillium er ættkvísl asksveppa sem er mjög mikilvæg í náttúrulegu umhverfi, fæðu- og lyfjaframleiðslu.

Meðlimir ættkvíslarinnar framleiða penisillín, sameind sem er notuð í framleiðslu sýklalyfja, sem drepa eða stoppa vöxt ákveðinna gerla í líkamanum. Ættbálkurinn inniheldur 300 tegundir.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kirk, PM; Cannon, PF; Minter, DW; Stalpers, JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th. útgáfa). Wallingford, UK: CABI. bls. 505. ISBN 978-0-85199-826-8.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.