Pelópsskagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Pelopsskagi)
Á myndinni sést Grikkland í gulum lit en Pelópsskagi er litaður rauður.
Gervihnattamynd af Pelópsskaga.
Arkadía á Pelópsskaga.
Leikhúsið í Epidáros í Argólis á Pelópsskaga.

Pelópsskagi (stundum nefndur Pelópsey, á forngrísku: Πελοπόννησος, Peloponnesos) er stór skagi á Suðvestur-Grikklandi, sunnan Kórintuflóa. Skaginn er suðvestur af Attíkuskaga og tengist honum um Kórinþueiðið. Fjölmargar fornminjar eru á skaganum, svo sem á borgarstæðum fornu borganna Messenu, Mýkenu, Ólympíu, Pýloss, Spörtu, Tegeu og Tiryns. Við skagann er Pelópsskagastríðið kennt.

Árið 1893 var grafinn Kórinþu-skipaskurðurinn í gegnum skagann sem gerði hann í raun að eyju þó hann sé ekki talinn sem slík.

Landfræði[breyta | breyta frumkóða]

Svæði[breyta | breyta frumkóða]

Gervihnattamynd af Pelópsskaga með landsvæðaskiptingu.

Helstu borgir[breyta | breyta frumkóða]

Helstu borgir Pelópsskaga eru:[1]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Íbúafjöldi miðast við manntal árið 2011.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.