Pési rófulausi (sjónvarpsþáttur)
Útlit
(Endurbeint frá Pelle Svanslös (sjónvarpsþáttur))
Pési rófulausi | |
---|---|
Pelle Svanslös | |
Leikstjóri | Mikael Ekman |
Handritshöfundur | Pernilla Oljelund Jonas Frykberg Anna Fredriksson |
Framleiðandi | Dag Strömqvist |
Leikarar | Björn Kjellman Cecilia Ljung Christer Fant Brasse Brännström Leif Andrée Göran Thorell Suzanne Ernrup |
Kvikmyndagerð | Anders Andurén Julia Hede-Wilkens Per-Olof Lantto Sofi Stridh Irene Wiklund |
Tónlist | Mårten Ekman |
Frumsýning | 1. desember 1997 |
Lengd | 15 mínútur |
Land | Svíþjóð |
Tungumál | sænska |
Pési rófulausi er sænsk sjónvarps teiknimyndasería byggð á samnefndum bókum eftir Gösta Knutsson. Hún var jóladagatal sænska sjónvarpsins árið 1997.
Söguþráður
[breyta | breyta frumkóða]Sagan fjallar um köttinn Pésa sem missir rófuna þegar rotta bítur hana af. Hann fæddist á búgarði í Svíþjóð en eigandi búgarðsins vildi drekkja honum. Íbúi á svæðinu felur Pésa í bíl fjölskyldu sem er í sumarbústað á svæðinu og tekur köttinn að sér.