Pelican (hljómsveit)
Útlit
Pelican var íslensk hljómsveit sem starfaði á tímabilinu 1973-75 og síðan aftur tveimur áratugum seinna, þá með Guðmund Jónsson úr Sálinni innanborðs. Stíll sveitarinnar einkenndist meðal annars af framsæknu rokki.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Pétur Kristjánsson: Söngur
- Björgvin Gíslason: Gítar og Hljómborð
- Ásgeir Óskarsson: Trommur & slagverk
- Gunnar Hermannsson: Bassi
- Jón Ólafsson: Bassi
- Ómar Óskarsson: Gítar
- Hlöðver Smári Haraldsson: Hljómborð
- Herbert Guðmundsson: Söngur
Meðlimir 1993
[breyta | breyta frumkóða]- Pétur Kristjánsson: Söngur
- Björgvin Gíslason; Gítar
- Ásgeir Óskarsson: Trommur & slagverk
- Jón Ólafsson: Bassi
- Guðmundur Jónsson: Gítar
Hljómplötur
[breyta | breyta frumkóða]- Uppteknir 1974
- Litla flugan 1975
- Pelican 1993