Paul Reubens
Útlit
Paul Rubenfeld (f. 27. ágúst 1952, d. 30. júlí, 2023) var bandarískur leikari.
Pee-Wee
[breyta | breyta frumkóða]Langþekktastur er Reubens fyrir að leika persónuna Pee Wee í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum.
Ár | Kvikmynd/Þáttur |
---|---|
1981 | The Pee Wee Herman Show |
1985 | Pee-wee's Big Adventure |
1986 - 1990 | Pee Wee's Playhouse |
1988 | Big Top Pee-wee |
Christmas at Pee Wee's Playhouse | |
2010 | Pee-Wee Gets an iPad! |
Pee-wee Goes to Sturgis | |
2011 | The Pee-Wee Herman Show on Broadway |
2016 | Pee Wee's Big Holiday |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Paul Reubens.
Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.