Fara í innihald

Patrekshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Patrekshreppur

Patrekshreppur var hreppur norðan megin Patreksfjarðar í Vestur-Barðastrandarsýslu.

Hreppurinn var stofnaður árið 1907 þegar Rauðasandshreppi var skipt í tvennt. Hinn 11. júní 1994 sameinuðust hrepparnir tveir á ný ásamt Bíldudalshreppi og Barðastrandarhreppi undir nafninu Vesturbyggð.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.