Barðastrandarhreppur
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Barðastrandarhreppur var hreppur suðaustan til í Vestur-Barðastrandarsýslu.
Hinn 11. júní 1994 sameinaðist hreppurinn Bíldudalshreppi, Patrekshreppi og Rauðasandshreppi undir nafninu Vesturbyggð. Sjá einnig Barðaströnd
