Fara í innihald

Atranórin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Atranórin.

Atranórin er fylgiumbrotsefni sem finnst í sumum tegundum fléttna.[1] Atranórin finnst meðal annars í íslensku fléttunum hraunbreyskju, vikurbreyskju, dílbreyskju, hæðakirnu, barmþekju, digurkrókum, grákrókum og mörgum öðrum tegundum.[2]

Læknisfræði

[breyta | breyta frumkóða]

Tilraunir með atranórin hafa sýnt að atranórinkrem flýtir græðslu sára í rottum.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Barreto, R. S. S.; Albuquerque-Júnior, R. L. C.; Pereira-Filho, R. N.; Quintans, J. S. S.; Barreto, A. S.; DeSantana, J. M.; Santana-Filho, V. J.; Santos, M. R. V.; Bonjardim, L. R.; Araújo, A. A. S. & Quintans-Júnior, L. J. (2013). Evaluation of wound healing activity of atranorin, a lichen secondary metabolite, on rodents. Brazilian Journal of Pharmacognosy 23(2): 310-319.
  2. Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8

Frekari lestur

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.