Pareto-regla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Pareto-regla notuð við fjársöfnun: 20% af þeim sem gefa, gefa 80% af því fé sem safnast

Pareto-reglan kveður á um að í mörgum útreikningum komi 80% af afleiðingum frá 20% af orsökum. Þetta hefur einnig verið kallað 80/20 reglan.[1][2]

Joseph M. Juran þróaði þetta hugtak í tengslum við gæðastýringu og kenndi við ítalska hagfræðinginn Vilfredo Pareto sem á sinni tíð benti á 80/20 tengingu í riti árið 1896.[3] Í fyrsta riti sínu Cours d'économie politique sýndi Pareto fram á að 80% af landi á Ítalíu væri í eigu 20% af fólksfjölda. Pareto-regla er aðeins lítillega tengt því sem kallast Pareto-hagkvæmni.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bunkley, Nick March 3, 2008, „Joseph Juran, 103, Pioneer in Quality Control, Dies". The New York Times. Skoðað 25. janúar 2018.
  2. Box, George E.P.; Meyer, R. Daniel (1986). „An Analysis for Unreplicated Fractional Factorials“. Technometrics. 28 (1): 11–18. doi:10.1080/00401706.1986.10488093.
  3. Pareto, Vilfredo, Cours d'Économie Politique: Nouvelle édition par G.-H. Bousquet et G. Busino, Librairie Droz, Geneva, 1964. archived original book