Paradise (Nevada)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Las Vegas Strip

Paradise er borg í Clark-sýslu í Nevada, Bandaríkjunum. Borgin er aðliggjandi Las Vegas. Hún var stofnuð 8. desember 1950 og voru íbúar hennar 191.238 árið 2020.[1] Í Paradise má finna Harry Reid-flugvöllinn, Nevada-háskóla (UNLV), og meirihluta Las Vegas Strip.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Census - Geography Profile: Paradise CDP, Nevada“. Sótt 28. maí 2022.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.