Sandasól
Útlit
(Endurbeint frá Papaver macounii)
Sandasól | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Papaver macounii Greene |
Sandasól (fræðiheiti: Papaver macounii) er fjölær valmúi frá Alaska.[1] Hún er með stór gul eða hvít blóm á enda loðins stönguls uppúr hvirfingu mjórra, fjaðurskiftra grænna blaða. Hún líkist melasól allnokkuð, en er fínlegri.[2]
Ef P. keelei (Papaver macounii subsp. discolor (Hultén) Rändel ex D. F. Murray) er talin til hennar, þá nær útbreiðslan til austasta hluta Rússlands.[3]
Ræktun
[breyta | breyta frumkóða]Sandasól kann best við léttann, vel framræstan jarðveg og sól.Papaver macounii subsp. discolor (Hultén) Rändel ex D. F. Murray Sandasól eins og flestir valmúar er með mjög smá fræ og langa stólparót sem þolir illa flutning.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Papaver macounii Greene | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 4. janúar 2024.
- ↑ Hólmfríður Á. Sigurðardóttir (1995) Garðblómabókin (Íslenska Bókaútgáfan; ISBN 9979-877-03-0) bls 123
- ↑ „Papaver macounii subsp. discolor in Flora of North America @ efloras.org“. www.efloras.org. Sótt 4. janúar 2024.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Papaver macounii.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sandasól.