Papa Roach
Papa Roach er rokkhljómsveit frá Vacaville í Kaliforníu. Hljómsveitin var stofnuð árið 1993 og kom fyrsta markverða breiðskífan þeirra, Infest, út árið 2000. Hljómsveitarmeðlimir sveitarinnar eru Jacoby Shaddix, Jerry Horton, Tony Palermo og Tobin Esperance. David Buckner var einnig í hljómsveitinni en hann hætti í janúar 2008.
Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]
Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]
- Old Friends from Young Years (1997)
- Infest (2000) #5 US, #9 UK
- lovehatetragedy (2002) #2 US, #4 UK
- Getting Away With Murder (2004) #17 US, #30 UK
- The Paramour Sessions (2006) #16 US, #61
- Metamorphosis (kemur út í mars 2009)
Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]
- „Potatoes for Christmas“ (1994)
- „Caca Bonita“ (1995)
- „5 Tracks Deep“ (1998)
- „Let 'Em Know“ (1999)