Fara í innihald

Papa Roach

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Papa Roach (Rock im Park 2023)

Papa Roach er rokkhljómsveit frá Vacaville í Kaliforníu. Hljómsveitin var stofnuð árið 1993 og kom fyrsta markverða breiðskífan þeirra, Infest, út árið 2000. Hljómsveitarmeðlimir sveitarinnar eru Jacoby Shaddix, Jerry Horton, Tony Palermo og Tobin Esperance. David Buckner var einnig í hljómsveitinni en hann hætti í janúar 2008.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.