Fara í innihald

Pancho Demmings

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pancho Demmings
FæddurPancho Demmings
Ár virkur1992 -
Helstu hlutverk
Gerald Jackson í NCIS

Pancho Demmings er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í NCIS sem aðstoðarréttarlæknirinn Gerald Jackson.

Demmings stundaði nám við Macalester College við Saint Paul í Minnesota.

Fyrsta hlutverk Demmings var árið 1992 í kvikmyndinni Equinox og hefur síðan þá komið fram í nokkrum kvikmyndum og sem gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: The Fresh Prince of Bel-Air, Chicago Hope, The District, 24 og Bones. Var árið 2003 boðið reglulegt gestahlutverk í NCIS sem aðstoðarréttarlæknirinn Gerald Jackson sem hann lék til ársins 2005.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1992 Equinox Starfsmaður líkhús
1993 The Fugitive Ungur vörður
1994 The Fence Russell
1998 The Opposite of Sex Lögreglumaður
1998 Shadow of Doubt Lögreglumaður nr. 2 í partýi
1998 Progeny Lögreglumaðurinn McGuire
1998 Very Bad Things Lögreglumaður sem Pancho Demings
2001 The Shrink Is In Nick
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1993 Missing Persons James Findlay Þáttur: Right Neighborhood....Wrong Door
1995 Virtual Seduction Þjónn Sjónvarpsmynd
1994 Space: Above and Beyond Sjúkraflutningsmaður Þáttur: Stay with the Dead
1996 The Fresh Prince of Bel-Air Sætur maður Þáttur: Breaking Up Is Hard to Do: Part 2
1996 Humanoids from the Deep Mótmælandi nr. 1 Sjónvarpsmynd
1996 Lois & Clark: The New Adventures of Superman Lögreglumaður Þáttur: Twas the Night Before Mxymas
1997 On the Line Ljósmyndafræðingur Sjónvarpsmynd
1997 Star Trek: Voyager Kradin hermaður Þáttur: Nemesis
1997 Malcolm & Eddie Viðskiptavinur nr. 2 Þáttur: Tough Love
1998 Babylon 5: In the Beginning Alpha 7 Sjónvarpsmynd
1997-1998 Sabrina, the Teenage Withc Mótórhjólalögregla /Norna lögreglumaður 2 þættir
1998 Timecop Timecop Þáttur: The Future, Jack, the Future
1995-1998 Chicago Hope Lögreglumaður /Rannsóknarfulltrúi 3 þættir
1999 Rescue 77 Lögreglumaður Þáttur: Career Day
1999 L.A. Doctors Starfsmaður á bráðavakt Þáttur: Every Picture Tells a Story
2000 Beverly Hills, 90210 Sjúkraflutningsmaður nr. 1 Þáttur: Doc Martin
2000 Another Woman´s Husband Don Sjónvarpsmynd
2000 The Norm Show Slökkviliðsmaður Þáttur: Norm vs. Halloween
2001 The Division Lögreglumaðurinn Reeves 2 þættir
2003 The District Lögreglumaðurinn Jimmy Upland Þáttur: Bloodlines
2003 Alias Öryggisvörður nr. 1 Þáttur: Breaking Point
2003-2005 NCIS Gerald Jackson 15 þættir
2006 24 Sjóliðsyfirforingji Þáttur: Day 5: 3:00 am – 4:00 am
2006 CSI: NY Alonzo ´Chopper´ Tevis Þáttur: Oedipus Hex
2007 Bones Alríkisfulltrúinn Jay Ramirez Þáttur: The Man in the Cell
2008 Murder 101: New Age Dr. Connell Sjónvarpsmynd
2009 Cold Case Henry ´Pops´ Walters Þáttur: Officer Down
2011 Carnal Innocence Fógetinn Burke Sjónvarpsmynd
Í eftirvinnslu