Pages

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Pages er textaritill frá Apple fyrir Mac OS X. Það er partur af iWork pakkanum ásamt Keynote. Pages 1.0 var kynnt í byrjun 2005 og var byrjað að selja það í febrúar 2005. Líkt og meirihlutinn af forritum frá Apple keyrir Pages aðeins á Mac OS X. Pages 2, partur af iWork '06 var kynnt 2006 á Macworld. Pages 3 var kynnt 7. ágúst 2007 og keyrir það aðeins á Mac OS X 10.4 Tiger og Mac OS X 10.5 Leopard.

Apple iWork
Keynote  | Pages  | Numbers
  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.