PET-skanni
Jump to navigation
Jump to search
Þessi tæknigrein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
PET-skanni (skammstöfun af positron emission tomography) eða jáeindaskanni er tegund heilaskanna sem notaður er til að fylgjast með virkni heilans, svo sem við úrlausnir á ákveðnum verkefnum. Skanninn nemur glúkósanotkun heilasvæða, en heilinn notar glúkósa sem orkugjafa við starfsemi sína. Slíkar mælingar má nota til að útbúa myndir af heilanum þar sem mismunandi litir tákna tiltekin stig virkni.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
