Pósturinn Páll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Pósturinn Páll er brúðumyndaröð sem sýnd var á Ríkissjónvarpinu. Fyrstu þættirnir voru gerðir árið 1981 og voru skriftaðir af barnabókahöfundinum John Cunliffe.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Lagið "Pósturinn Páll" þekkja flest börn sem horft hafa á þættina. Pósturinn Páll

C 
Pósturinn Páll, pósturinn Páll, 

Am 

pósturinn Páll og kötturinn Njáll.

F G 
Sést hann síðla nætur. 

F G 
Seinn er ekki á fætur. 

F G C 
Lætur pakka og bréf í bílinn sinn.       F G C Am 
      Börnin þekkja Pál og bílinn hans. 

      F G C 
      Brosa og hlæja allir er Palli veifar. 

      F Am 
      Kannski, vertu þó ekki of viss. 

      F 
      Heyrist bank. Bank! Bank! 

      Dring! Dring! Dring! 

      G 
      Um lúgu læðist bréf. 

      Um lúgu læðist bréf. C 
Pósturinn Páll, pósturinn Páll, 

Am 

pósturinn Páll og kötturinn Njáll.

F G 
Sést hann síðla nætur. 

F G 
Seinn er ekki á fætur. 

F G C 
Lætur pakka og bréf í bílinn sinn.