Pósturinn Páll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
 Pósturinn Páll
TegundBarn
ÞróunIvor Wood
HandritJohn Cunliffe
TalsetningKen Barrie
Carole Boyd
Kulvinder Ghir
Archie Panjabi
Janet James
Melissa Sinden
Angela Griffin
Jimmy Hibbert
YfirlesturKen Barrie
Höfundur stefsBryan Daly
Simon Woodgate
UpprunalandFáni Bretlands Bretland
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða8
Fjöldi þátta196
Framleiðsla
KlippingMartin Bohan
Lengd þáttar15 minútnur
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðFáni Bretlands BBC
Sýnt18. september 198129. mars 2017

Pósturinn Páll er bresk brúðumyndaröð sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu. Fyrstu þættirnir voru gerðir árið 1981, handritið gerði barnabókahöfundurinn John Cunliffe.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.