Pólstjarna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Langtímaljósmynd (45 mín) tekin af norðurhimninum sem sýnir aðrar stjörnur hverfast um Pólstjörnuna

Pólstjarna er stjarna sem hentugt er að miða við stefnu á Norðurheimskautið eða Suðurheimskautið þar sem hún er nokkurn veginn í sömu stefnu og möndull Jarðar. Pólstjarnan eða Norðurstjarnan (Polaris) er viðmiðið fyrir Norðurskautið og Suðurstjarnan (Sigma Octantis) fyrir Suðurskautið.

Þar sem sýndarstaða þessara stjarna er nokkurn veginn föst á himni er hentugt að taka stefnu miðað við þær þegar siglt er eftir stjörnum.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.