Fara í innihald

Póló og Bjarki (1968)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Póló og Bjarki
Bakhlið
T 112
FlytjandiPóló og Bjarki
Gefin út1969
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Póló og Bjarki er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1968. Á henni flytur Póló og Bjarki tvö lög. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið, Pétur Steingrímsson. Pressun: Pye. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Páls. Hönnun: Kristinn S. Kristjánsson. Prentun. Valprent hf.

  1. Í hjónasæng - Lag - texti: Birgir Marinósson
  2. Ég man - Lag - texti: Boulanger, Kennedy — Ólafur G Þórhallsson