Pípulaukur
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Allium fistulosum L.[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Allium bouddae Debeaux |
Pípulaukur (fræðiheiti: Allium fistulosum) er tegund af laukætt sem er ættaður frá Kína en hefur breiðst út með ræktun.[2] Hann myndar blanding með matlauk sem nefnist hjálmlaukur (A. × proliferum).
Pípulaukur minnir á stórvaxinn graslauk, en er með hvít blóm og verður um 40 sm hár.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ L. (1753) , In: Sp. Pl.: 301
- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pípulaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium fistulosum.