Päijät-Häme
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/c/cd/P%C3%A4ij%C3%A4t-H%C3%A4me_sijainti_Suomi.svg/220px-P%C3%A4ij%C3%A4t-H%C3%A4me_sijainti_Suomi.svg.png)
Päijät-Häme er hérað í suður-Finnlandi. Það er norðan við fjölmennasta héraðið Uusimaa. Íbúar eru um 200.000 (2019) og er stærð þess um 6.560 ferkílómetrar. Stærsta borgin er Lahti. Næststærsta vatn landsins, Päijänne, er í norðurhlutanum.