Fara í innihald

Páfagaukar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Páfagaukur)
Páfagaukar

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Psittaciformes
Wagler, 1830
Ættir

Páfagaukar eða páfar (fræðiheiti: Psittaciformes) eru ættbálkur fugla sem telur um 365 tegundir. Venjulega er þeim skipt í tvo undirættbálka; kakadúa og páfagaukaætt eða eiginlega páfagauka.

Allir fuglar af þessum ættbálki hafa einkennandi sveigðan gogg og snúa tveimur klóm fram og tveimur aftur. Páfagaukar lifa á flestum hlýrri stöðum heimsins og finnast tegundir á Indlandi, í Vestur-Afríku og Suðaustur-Asíu. Langflestir páfagaukar heimsins koma þó frá Suður-Ameríku, Mið-Ameríku og Ástralasíu.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.