Ottó Tulinius var íslenskur kaupmaður og stofnandi Hafnar í Hornafirði. Hann ásamt konu sinni Valgerði Friðriksdóttur hófu búsetu á Höfn í Hornafirði sumarið 1897. Ottó bjó á Höfn frá 1897 til 1901 en þá flutti hann frá Höfn til Akureyrar. Ottó og Valgerður áttu alls sex börn.