Ottó Tulinius

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ottó Tulinius var íslenskur kaupmaður og stofnandi Hafnar í Hornafirði. Hann ásamt konu sinni Valgerði Friðriksdóttur hófu búsetu á Höfn í Hornafirði sumarið 1897. Ottó bjó á Höfn frá 1897 til 1901 en þá flutti hann frá Höfn til Akureyrar. Ottó og Valgerður áttu alls sex börn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.