Fara í innihald

Otava Jo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Отава Ё
Önnur nöfnReelroadъ
UppruniSankti Pétursborg
Ár2003 til nú
StefnurÞjóðlagarokk, heimstónlist
Vefsíðahttps://otava-yo.spb.ru/ru/news

Otava Yo (á rússnesku: Отава Ё, (ота́ва þýðir "eftirmál")[1]) er rússnesk hljómsveit frá Sankti Pétursborg, stofnuð 2003.[2] Upprunalegu meðlimirnir Alexey Belkin, Alexey Skosyrev, Dmitriy Shikhardin, og Peter Sergeev höfðu unnið sem götutónlistarmenn á götum Sankti Pétursborgar í 3 ár og fengið góðar viðtökur. Þá stofnuðu þeir formlega sveit árið 2003: Reelroadъ og var það aðallega keltnseskt pönk í stíl við Pogues, en breyttu síðar nafni hljómsveitarinnar í Otava Yo og spiluðu þá rússneska þjóðlagatónlist.[3]

  • Alexey Belkin – söngur, sekkjapípur, gusli (slavneskt langspil), zhaleika (gerð af blásturshljóðfæri)
  • Alexey Skosyrev – söngur, kassagítar
  • Dmitriy Shikhardin – söngur, fiðla
  • Yulia Usova – söngur, fiðla (2011–nútíma)
  • Lina Kolesnik – söngur, fiðla (2019–2021; kom í stað Yulia Usova sem var í barneignaleyfi)[4]
  • Petr Sergeev – bassatromma, darabouka
  • Vasiliy Telegin – bassagítar (ca. 2019–nútíma)[5][6]
  • Denis Nikiforov – trommur (ca. 2019–nútíma)[5]
  • Svetlana Kondesyuk - sekkjapípur, flauta (2003-2009)
  • Natalya Vysokikh – fiðla (2003–2010)
  • Timur Sigidin – bassagítar (2009–ca. 2019)[7]

Plötur/Diskar

[breyta | breyta frumkóða]
Titill Þýðing á íslensku Annað[8]
Под аптекой
(Pod aptekoj)
Við apótekið
  • Útgefið: 2006
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD
Жили-были
(Zhyli-byli)
Einu sinni var
  • Útgefið: 2009
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD
Рождество
(Rozhdestvo)
Jól
  • Útgefið: 2011
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD
Что за песни
(Chto za pesni)
Hvaða lög
  • Útgefið: 2013
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD
Лучшие песни 2006—2015
(Luchshie pesni 2006—2015)
Bestu lög 2006–2015
  • Útgefið: 2015
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD/DVD
Дайте маленькое времечко весёлому побыть!
(Dayte malenkoe vremechko vesyolomu pobyt!)
Aðeins meiri tíma til að gleðjast!
  • Útgefið: 2015
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD/DVD
Ой, Дуся, ой, Маруся
(Oh,Dusy, oh Marusy?)
Ó, Dusya, mín Marusya?
  • Útgefið: 2017
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD-smáskífa
Любишь ли ты?
(Lyubish li ty?)
Elskar þú?
  • Útgefið: 2018
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD
Рождество с "Василисой" (Live)
Rozhdestvo c Vasilisa (Live)
Jól með Vasilisa "(Live)"
  • Útgefið: 2020
  • Útgefandi: Enginn
  • Format: CD

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Peleckis, Mindaugas (31 janúar 2019). „OTAVA YO: True Russian folk music, not just another balalaika orchestra (interview)“. Radikaliai. Sótt 6 maí 2019.
  2. „Otava Yo“. Womex. Sótt 3. september 2018.
  3. Mukhin, Zakhar (22 maí 2017). "Otava Yo": There is no musical confrontation between St. Petersburg and Moscow“ (rússneska). Kulturomania. Sótt 3 nóvember 2018.[óvirkur tengill]
  4. „Отава Ё - Всероссийский утренник (Otava Yo - concert for children)“. Otava Yo. 10 maí 2020.
  5. 5,0 5,1 „Corvus Corax & Otava Yo, Zelyonka, Зелёнка“. Зелёнка / Zelyonka / Отава Ё / Otava Yo. 12 apríl 2019.
  6. „About us“. Otava Yo. Sótt 3 júní 2020.
  7. „About us“. Otava Yo. Sótt 3. september 2018.
  8. „Audio“. Otava Yo. Sótt 3. september 2018.