Orrustan við Waterloo
Jump to navigation
Jump to search
Orrustan við Waterloo var orrusta sem var háð sunnudaginn 18. júní árið 1815 í núverandi Belgíu. Her undir stjórn Napóleons keisara var borinn ofurliði af sameinuðum herjum hins sjöunda sambandshers, bandalagshers Englendinga undir stjórns Wellingtons og prússnesks hers undir stjórn Gebhard von Blücher.