Fara í innihald

Orri Sigurjónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orri Sigurjónsson
Upplýsingar
Fullt nafn Orri Sigurjónsson
Fæðingardagur 11. desember 1994 (1994-12-11) (29 ára)
Fæðingarstaður    Akureyri, Ísland
Hæð 1,85
Leikstaða Miðherji
Núverandi lið
Núverandi lið Þór Akureyri
Númer 7
Yngriflokkaferill
Þór Akureyri
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2012-2018
Þór Akureyri 64 (3)
Landsliðsferill
-

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Orri Sigurjónsson (f. 11. desember 1994) er íslenskur knattspyrnumaður. Hann spilar með fótboltaliðinu Þór Akureyri og hefur hann gert það allan sinn feril. Hann spilar sem djúpur miðjumaður en getur líka verið bæði í miðverði og á miðjunni. Bróðir hans, Atli Sigurjónsson, er einnig miðjumaður og spilar sem miðherji fyrir KR

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]