Orri Sigurjónsson
Útlit
Orri Sigurjónsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Orri Sigurjónsson | |
Fæðingardagur | 11. desember 1994 | |
Fæðingarstaður | Akureyri, Ísland | |
Hæð | 1,85 | |
Leikstaða | Miðherji | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Þór Akureyri | |
Númer | 7 | |
Yngriflokkaferill | ||
Þór Akureyri | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2012-2018 |
Þór Akureyri | 64 (3) |
Landsliðsferill | ||
- | ||
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Orri Sigurjónsson (f. 11. desember 1994) er íslenskur knattspyrnumaður. Hann spilar með fótboltaliðinu Þór Akureyri og hefur hann gert það allan sinn feril. Hann spilar sem djúpur miðjumaður en getur líka verið bæði í miðverði og á miðjunni. Bróðir hans, Atli Sigurjónsson, er einnig miðjumaður og spilar sem miðherji fyrir KR