One Little Independent Records
Útlit
(Endurbeint frá One Little Independent)
One Little Independent Records | |
---|---|
Móðurfélag | Spiderleg Records |
Stofnað | 1985 |
Stofnandi | Derek Birkett |
Stefnur | Pönk |
Land | Bretland |
Höfuðstöðvar | London |
Vefsíða | olirecords |
One Little Independent Records (áður One Little Indian Records) er ensk sjálfstæð tónlistarútgáfa. Hún var stofnuð árið 1985 af Derek Birkett, fyrrum bassaleikara hljómsveitarinnar Flux of Pink Indians.
Listamenn
[breyta | breyta frumkóða]Ýmsir íslenskir listamenn hafa starfað hjá One Little Independent.[1] Þar má nefna:
- Árný Margrét
- Ásgeir Trausti
- Björk
- Emilíana Torrini
- Fufanu
- Gabríel Ólafs
- Kaktus Einarsson
- Ólöf Arnalds
- Sykurmolarnir