Fara í innihald

One Little Independent Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá One Little Independent)
One Little Independent Records
MóðurfélagSpiderleg Records
Stofnað1985; fyrir 40 árum (1985)
StofnandiDerek Birkett
StefnurPönk
LandBretland
HöfuðstöðvarLondon
Vefsíðaolirecords.com

One Little Independent Records (áður One Little Indian Records) er ensk sjálfstæð tónlistarútgáfa. Hún var stofnuð árið 1985 af Derek Birkett, fyrrum bassaleikara hljómsveitarinnar Flux of Pink Indians.

Ýmsir íslenskir listamenn hafa starfað hjá One Little Independent.[1] Þar má nefna:

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Artists“. One Little Independent Records (enska). Sótt 18. október 2023.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.