Fara í innihald

Eyrarrósarætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Onagraceae)
Eyrarrósarætt
Eyrarrós
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Eyrarrósarætt (Onagraceae)
Type genus
Oenothera
L.
Undirættir
Samheiti
  • Circaeaceae Bercht. & J.Presl
  • Epilobiaceae Vent.
  • Jussiaeaceae Martinov
  • Oenotheraceae C.C.Robin[1]

Eyrarrósarætt er ætt með um 17 ættkvíslir, og um 650 tegundir. Hún er útbreidd um allan heim, frá heimskautasvæðum til hitabeltis.

Á Íslandi eru þekktastar eyrarrós, sigurskúfur og síkjamari, auk dúnurta. Fuchsia eru einnig algengar stofuplöntur.

Ættkvíslir

[breyta | breyta frumkóða]

Undirætt Ludwigioideae

[breyta | breyta frumkóða]

Undirætt Onagroideae

[breyta | breyta frumkóða]
Tribe Circaeeae
Tribe Epilobieae
Tribe Gongylocarpeae
Tribe Hauyeae
Tribe Lopezieae
Tribe Onagreae

Nokkrar ættkvíslir eru hér settar undir eldra samheiti, sérstaklega Calylophus og Gaura, sem hafa verið felldar undir Oenothera en eru oft í heimildum enn undir gömlu nöfnunum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Family: Onagraceae Juss., nom. cons“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. 12. apríl 2007. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. janúar 2012. Sótt 29. október 2010.
  2. „GRIN Genera of Onagraceae subfamily Ludwigioideae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.
  3. „GRIN Genera of Onagraceae tribe Circaeeae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.
  4. „GRIN Genera of Onagraceae tribe Epilobieae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.
  5. „GRIN Genera of Onagraceae tribe Gongylocarpeae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.
  6. „GRIN Genera of Onagraceae tribe Hauyeae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.
  7. „GRIN Genera of Onagraceae tribe Lopezieae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.
  8. 8,0 8,1 Oenothera. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. janúar 2013.
  9. „GRIN Genera of Onagraceae tribe Onagreae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.