Eyrarrósarætt
Eyrarrósarætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Type genus | ||||||||||
Oenothera L. | ||||||||||
Undirættir | ||||||||||
Samheiti | ||||||||||
|
Eyrarrósarætt er ætt með um 17 ættkvíslir, og um 650 tegundir. Hún er útbreidd um allan heim, frá heimskautasvæðum til hitabeltis.
Á Íslandi eru þekktastar eyrarrós, sigurskúfur og síkjamari, auk dúnurta. Fuchsia eru einnig algengar stofuplöntur.
Ættkvíslir[breyta | breyta frumkóða]
Undirætt Ludwigioideae[breyta | breyta frumkóða]
Undirætt Onagroideae[breyta | breyta frumkóða]
|
Nokkrar ættkvíslir eru hér settar undir eldra samheiti, sérstaklega Calylophus og Gaura, sem hafa verið felldar undir Oenothera en eru oft í heimildum enn undir gömlu nöfnunum.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Family: Onagraceae Juss., nom. cons“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. 12. apríl 2007. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. janúar 2012. Sótt 29. október 2010.
- ↑ „GRIN Genera of Onagraceae subfamily Ludwigioideae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.
- ↑ „GRIN Genera of Onagraceae tribe Circaeeae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.
- ↑ „GRIN Genera of Onagraceae tribe Epilobieae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.
- ↑ „GRIN Genera of Onagraceae tribe Gongylocarpeae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.
- ↑ „GRIN Genera of Onagraceae tribe Hauyeae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.
- ↑ „GRIN Genera of Onagraceae tribe Lopezieae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.
- ↑ 8,0 8,1 „Oenothera“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. janúar 2013.
- ↑ „GRIN Genera of Onagraceae tribe Onagreae“. Germplasm Resources Information Network. United States Department of Agriculture. Sótt 29. október 2010.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Onagraceae.