Oh, Inverted World

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Oh, Inverted World
Forsíða Oh, Inverted World
Gerð Breiðskífa
Flytjandi The Shins
Gefin út 19. júní 2001
Tekin upp 2000-2001
Tónlistarstefna Rokk
Lengd 31:51
Útgáfufyrirtæki Sub Pop Records
Upptökustjórn ??
Gagnrýni

Tímaröð
When You Land Here It's Time to Return
(1997)
Oh, Inverted World
(2001)
Chutes Too Narrow
(2003)

Oh, Inverted World er fyrsta breiðskífa The Shins, þ.e. í þeirra nafni. Á plötunni eru nöfn á borð við „Caring is Creepy“ og „New Slang“ sem bæði komu fram í myndinni Garden State.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

Öll lögin eru skrifuð af James Mercer.

 1. „Caring is Creepy“ - 3:20
 2. „One By One All Day“ - 4:09
 3. „Weird Divide“ - 1:58
 4. „Know Your Onion!“ - 2:29
 5. „Girl Inform Me“ - 2:21
 6. „New Slang“ - 3:51
 7. „The Celibate Life“ - 1:51
 8. „Girl on the Wing“ - 2:50
 9. „Your Algebra“ - 2:23
 10. „Pressed in a Book“ - 2:55
 11. „The Past and Pending“ - 5:24