Fara í innihald

Oft er fjör í Eyjum - Erling Ágústsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Oft er fjör í Eyjum
Bakhlið
Stjörnuhljómplata 4
FlytjandiErling Ágústsson, hljómsveit Eyþórs Þorlákssonar
Gefin út1960
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Oft er fjör í Eyjum er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960 undir merkinu Stjörnuhljómplötur. Á henni syngur Erling Ágústsson tvö lög með hljómsveit Eyþórs Þorlákssonar. Eyþór sá um útsetningar og leikur á gítar, Reynir Jónasson leikur á saxófón og syngur bakraddir, Guðjón Pálsson leikur á bassa og Guðmundur Steingrímsson á trommur. Anna María Jóhannsdóttir og Sigrún Ragnarsdóttir syngja bakraddir. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Oft er fjör í Eyjum - Lag og texti: Mann, Lowe - Erling Ágústsson
  2. Þú ert ungur enn - Lag - texti: Logan, Price - Erling Ágústsson. - Hljóðdæmi