Fara í innihald

Fermíeind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Oddskiptaeind)

Fermíeind (einnig kölluð oddskiptaeind) er öreind, sem hlítir einsetulögmáli Paulis og hefur ekki heiltöluspuna. Allt efni samanstendur af fermíeindum, þ.e.a.s. létteindum (eins og rafeindum) og kvörkum (sem nifteindir og róteindir eru gerðar úr). Eindir samsettar úr fermíeindum geta bæði verið fermíeindir (t.d. þungeindir) eða bóseindir (t.d. miðeindir).

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.