Octavia E. Butler

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Octavia Estelle Butler
Octavia E. Butler
Dulnefni:Octavia E. Butler
Fædd: 22. júní 1947(1947-06-22)
Pasadena, Kaliforníu
Látin:24. febr. 2006 (58 ára)
Lake Forest Park, Washington
Starf/staða:Rithöfundur
Þjóðerni:Bandarísk
Virk:1970–2006
Tegundir bókmennta:Vísindaskáldsskapur
Frumraun:To the Victor (1967)
Undir áhrifum frá:John Brunner, Zenna Henderson, og Theodore Sturgeon
Undirskrift:
Heimasíða:[octaviabutler.com]

Octavia Estelle Butler (22. júní 1947 - 24. feb. 2006) var bandarískur rithöfundur.

Í æsku var hún var óhemju feimin og óörugg,[1] og lesblinda gerði skólavist erfiða.[2] Því eyddi hún miklu af tíma sínum á bókasafni borgarinnar þar sem hún hélt mest upp á ævintýri en kynntist vísndaskáldsögum sem urðu að lokum aðal lestrarefnið. Hún skrifaði ýmislegt í minnisbók,[2] og 10 ára byrjaði hún að skrifa fyrstu sögurnar. Þegar hún var 18 ára seldi hún fyrstu smásöguna.[2]


Verk[breyta | breyta frumkóða]

Ritverk[breyta | breyta frumkóða]

Valin rit[breyta | breyta frumkóða]

Heildarlisti yfir útgefið efni eftir Octaviu Butler var settur saman af Calvin Ritch 2008.[3]

Seríur[breyta | breyta frumkóða]

Patternist serían[breyta | breyta frumkóða]

Xenogenesis serían[breyta | breyta frumkóða]

  • Dawn (Warner, 1987)
  • Adulthood Rites (Warner, 1988)
  • Imago (Warner, 1989)
  • Xenogenesis (Guild America Books, 1989) (omnibus útgáfa af Dawn, Adulthood Rites, & Imago)
  • Lilith's Brood (Warner, 2000) (önnur omnibus útgáfa af Dawn, Adulthood Rites, & Imago)

Parable serían (einnig nefnd Earthseed serían)[breyta | breyta frumkóða]

Sjálfstæðar bækur[breyta | breyta frumkóða]

Smásagnasöfn[breyta | breyta frumkóða]

Ritgerðir og ræður[breyta | breyta frumkóða]

  • "Lost Races of Science Fiction." Transmission (Summer 1980): pp. 16–18.
  • "Birth of a Writer." Essence 20 (May 1989): 74+. Reprinted as "Positive Obsession" in Bloodchild and Other Stories.
  • "Free Libraries: Are They Becoming Extinct?" Omni 15.10 (August 1993): 4.
  • "Journeys." Journeys 30 (Oct 1995). Part of an edition from PEN/Faulkner Foundation, a talk given by Butler at the PEN/Faulkner Awards for Fiction in Rockville, MD at Quill & Brush. Reprinted as "The Monophobic Response" (the title that Butler preferred), in Dark Matter: A Century of Speculative Fiction from the African Diaspora, ed. Sheree R Thomas (New York: Aspect/Warner Books, 2000), pp. 415–416.
  • "Devil Girl from Mars: Why I Write Science Fiction",Media in Transition. MIT February 19, 1998. Transcript October 4, 1998.
  • "Brave New Worlds: A Few Rules for Predicting the Future", Essence 31.1 (May 2000): 164+.
  • "A World without Racism" / NPR Essay Un Racism Conference. NPR Weekend Edition Saturday. September 1, 2001.
  • "Eye Witness: "Butler's Aha! Moment". O: The Oprah Magazine 3.5 (May 2002): 79–80.

Ófullgerðar skáldsögur og önnur verk[4][breyta | breyta frumkóða]

  • "I Should Have Said..." (minningar, 1998)
  • "Paraclete" (skáldsaga, 2001)
  • "Spiritus" (skáldsaga, 2001)
  • "Parable of the Trickster" (skáldsaga, 1990s-2000s)

Óútgefið eða ekki í prentun (skáldsögur og sögur)[breyta | breyta frumkóða]

  • "To the Victor" (Saga, 1965, undir höfundarnafninu Karen Adams, winning submission for a competition at Pasadena City College)
  • "Loss" (Saga, 1967, 5ta sæti í Writer's Digest smásagnakeppni)
  • Blindsight (Skáldsaga: 1978, hafið; 1981, firsta uppkast; 1984, annað uppkast)


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fox, Margalit (1. mars 2006). „Octavia E. Butler, Science Fiction Writer, Dies at 58“. The New York Times. Sótt 7. mars 2016.
  2. 2,0 2,1 2,2 Butler, Octavia E. (2005). „Positive Obsession“. Bloodchild and Other Stories. New York: Seven Stories. bls. 123–136.
  3. Ritch, Calvin (2008). „An Octavia E. Butler Bibliography (1976–2008)“. Utopian Studies. 19 (3): 485–516. doi:10.5325/utopianstudies.19.3.0485. JSTOR 20719922. S2CID 150357898.
  4. „Now More than Ever, We Wish We Had These Lost Octavia Butler Novels“. Electric Literature (bandarísk enska). 10. ágúst 2017. Sótt 6. júní 2022.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.