Fara í innihald

Novosíbírsk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Novosibirsk (rússneska: Новосиби́рск) er borg í Síberíu í Rússlandi. Borgin er við stórfljótið Ob, þar sem Síberíujárnbrautin liggur yfir það. Mannfjöldi var um það bil 1,6 milljónir árið 2016 og er borgin í þriðja sæti á eftir Moskvu og Sankti-Pétursborg.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.