Novosíbírsk
Útlit
(Endurbeint frá Novosibirsk)
Novosibirsk (rússneska: Новосиби́рск) er borg í Síberíu í Rússlandi. Borgin er við stórfljótið Ob, þar sem Síberíujárnbrautin liggur yfir það. Mannfjöldi var um það bil 1,6 milljónir árið 2016 og er borgin í þriðja sæti á eftir Moskvu og Sankti-Pétursborg.
-
Sobor Aleksander-Nevskij
-
1900
-
1920
-
Novosibirsk 2010-09-08
-
Spartak stadium