Notandi:Maxí/Geimfar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search


Geimfar er farartæki eða tæki hannað til að fara í geimi. Sumir geimför eru mönnuð og er með fólk um borð sem áhafnir eða farþegar. Önnur geimför eru tölvustýrð og framkvæma sendiförina þeirra á sjálfvirkan hátt eða með fjarstýring. Tölvustýrð geimför eru könnunarhnettir ef þau skilja eftir nágrenni jarðar.

Geimför eru notuð í mörgum tilgöngum, að meðtöldum boðskiptakerfi, athugun jarðar, veðurfræði, siglingafræði, reikistjörnufræði og geimsferðaþjónusta.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG