Notandi:Gandri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Guðmundur Andri Skúlason (f. 19. Apríl 1971) er Íslendingur uppalinn í Borgarfirði. Móðir: Sigurlaug Magnúsdóttir (1947) frá Hreðavatni og Skúli Bergmann Hákonarson (1940) frá Akranesi. Guðmundur Andri er Vélstjóri VS-II frá Vélskóla Íslands og Rekstrarfræðingur frá Háskólanum á Bifröst. Guðmundur Andri var í stjórn Borgarahreyfingarinnar og í framboði til Alþingis í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar 2009. Guðmundur Andri stofnaði Samtök lánþega (2009) og hefur frá þeim tíma verið talsmaður þeirra samtaka.