Notandi:Bratant

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Málkassi
ISL Reykjavik COA.svg Þessi notandi er úr Reykjavík.
is-N Þessi notandi hefur íslenskumóðurmáli.
en-4 This user has near native speaker knowledge of English.
de-1 Dieser Benutzer beherrscht Deutsch auf grundlegendem Niveau.
da-1 Denne bruger har grundlæggende kendskab til dansk.
Graduation hat.svg Þessi notandi er háskólanemi.
Greek uc psi.png Þessi notandi hefur áhuga á sálfræði.
Sanzio 01 Plato Aristotle.jpg Þessi notandi hefur áhuga á heimspeki.
Nogod.jpg Þessi notandi er trúlaus og trúir hvorki á né tilbiður æðri máttarvöld.
Nogod.jpg Þessi notandi er guðleysingi og telur að æðri máttarvöld séu ekki til.
Stylised atom with three Bohr model orbits and stylised nucleus.png Þessi notandi aðhyllist efnishyggju og telur að undirstöður alls veruleikans séu efnislegar.

Michel de Montaigne 1.jpg

Mögulegt er að þessi notandi aðhyllist efahyggju og fresti dómi um hvaðeina.
Notendur eftir tungumáli

Bratant er fæddur í Reykjavík árið 1985. Þegar hann var tveggja ára flutti hann til Þýskalands og bjó þar til sjö ára aldurs þegar hann fluttist aftur til Reykjavíkur. Bratant er nemandi í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst.

Helstu áhugasvið Bratant eru Tónlist, heimspeki, stjórnmál og sálfræði. Bratant hefur fyrst og fremst unnið að breytingum og lagfæringum á enska hluta Wikipedia en stefnir að því að rita nokkrar nýjar greinar á íslenska hluta síðunnar og þá sérstaklega um bandarísk stjórnmál.