Fara í innihald

Norrby IF

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norrby IF er knattspyrnulið staðsett í Borås í Svíþjóð. Liðið var stofnað 27. apríl 1927 og leikur í fyrstudeild í Svíþjóð, sem kölluð er Superettan.