Norah Jones

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Norah Jones

Norah Jones (fædd Geethali Norah Jones Shankar, 30. mars 1979) er bandarískur tónlistarmaður, tónskáld og kvikmyndaleikari. Tónlist hennar er blanda af þjóðlaga-, sálar- og kántrýtónlist. Það vakti athygli þegar Norah gerði samning við Blue Note-tónlistarútgáfuna 2002, sem fram að því hafði eingöngu gefið út djasstónlist. Norah hefur hlotið fjölda viðurkenninga og slegið sölumet. Hún er dóttir sítarleikarans Ravi Shankar.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]